langue fr ICELANDAIR - 01/12/2022

Innrammað jólagjafabréf | Icelandair

Svana Svartáhvítu hefur getið sér gott orð á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Hún er með gott auga fyrir fagurfræði og ýmsum leiðum til að gera nærumhverfið skemmtilegra. Í nýjum stiklum pakkar hún inn inn gjafabréfum Icelandair á frumlegan og skemmtilegan hátt. Gjafabréfin geta nefnilega líka verið harður pakki undir jólatrénu eða eitthvað allt annað og óvænt.

Skoða gjafabréfin nánar: https://www.icelandair.com/is/flug/gjafabref