langue fr ICELANDAIR - 15/04/2020

Níræðisafmæli Vigdísar Finnbogadóttur | Icelandair

Til hamingju með stórafmælið, Vigdís. Við erum þér þakklát fyrir allt sem þú hefur gert fyrir þjóðina.
Ísland hefur náð langt í jafnrétti á heimsvísu og situr ítrekað efst á þeim listum sem mæla jafnrétti kynjanna. Árangur í jafnrétti er vitaskuld afleiðing margra ólíkra þátta sem hafa haft áhrif bæði hratt og hægt, en við vitum þó það sem er, að við eigum þér mjög margt að þakka.
Okkar samleið í umhverfismálum og samfélagsábyrgð hefur leitt góða hluti af sér, eins og Vildarbörn Icelandair. Við stöndum líka saman um stuðning við íslenska tungu, menningu og listir. Allt eru þetta vörður sem hafa markað okkar störf síðustu áratugina.
Áhrif þín eru ómetanleg, kæra Vigdís.

Join the Icelandair Community Online:
Facebook: https://www.facebook.com/Icelandair
Twitter: https://twitter.com/Icelandair
Instagram: https://www.instagram.com/Icelandair
Linkedin: https://www.linkedin.com/company/Icelandair
Spotify: https://open.spotify.com/user/Icelandair